fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 14:37

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Relevo á Spáni segir frá því að Barcelona sé með eitt aðal skotmark fyrir næsta tímabil og er það sóknarmaður Liverpool.

Um er að ræða Luis Diaz, leikmanns enska liðsins, sem er samningsbundinn Liverpool til ársins 2027.

Það hefur mikið verið talað um Diaz undanfarnar vikur og hans framtíð hjá enska félaginu. Hann er talinn kosta í kringum 80 milljónir evra.

Relevo segir að Barcelona sé með Diaz númer eitt á sínum lista fyrir næsta tímabil og eru litlar líkur á að Kólumbíumaðurinn hafni boðinu ef það skyldi koma.

Deco, yfirmaður knattspyrnumála Barcelona, staðfesti það í vikunni að það þyrfti að styrkja sóknarlínu liðsins fyrir næsta vetur.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Albert mun vinna með mjög reynslumiklum þjálfara ef hann verður áfram

Albert mun vinna með mjög reynslumiklum þjálfara ef hann verður áfram
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið

Sturlaðist eftir framkomu stórstjörnunnar – Hótaði að leyfa bálreiðum mönnum inn í herbergið
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða

Gefur út nýtt þemalag fyrir HM félagsliða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Selur klám á netinu og fékk óvænt skilaboð frá einum þekktasta íþróttamanni heims – ,,Ég vildi ekki tala við hann“

Selur klám á netinu og fékk óvænt skilaboð frá einum þekktasta íþróttamanni heims – ,,Ég vildi ekki tala við hann“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Aron mögulega frá í langan tíma

Aron mögulega frá í langan tíma
433Sport
Í gær

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“

Tjáir sig eftir skrefið umdeilda: ,,Ég er ekki reiður út í neinn í dag“
433Sport
Í gær

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“

Mætti YouTube stjörnu í einn á einn einvígi: Útkoman var ekki falleg – ,,Hvað varð um hæfileikana?“