fbpx
Sunnudagur 15.júní 2025
433Sport

Skrifar undir fimm ára samning við Liverpool

Victor Pálsson
Sunnudaginn 18. maí 2025 21:29

Jeremie Frimpong. Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jeremie Frimpong er á leiðinni til Liverpool og er við það að skrifa undir samning við enska félagið.

Þetta segir blaðamaðurinn Fabrizio Romano en Frimpong er í dag á mála hjá Bayer Leverkusen í Þýskalandi.

Frimpong hefur verið sterklega orðaður við Liverpool undanfarið sem leitar að nýjum bakverði til að fylla skarð Trent Alexander Arnold sem er að kveðja.

Samkvæmt Romando gerir Frimpong samning til ársins 2030 og mun kosta 30 milljónir evra sem er kaupákvæðið í hans samningi.

Frimpong er Hollendingur en þekkir vel til Englands eftir að hafa verið í akademíu Manchester City í níu ár.

Romano segir að Frimpong sé á leið í læknisskoðun og mun í kjölfarið skrifa undir fimm ára samning.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Kostaði 100 milljónir en enginn vill fá hann í dag

Kostaði 100 milljónir en enginn vill fá hann í dag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist

Áhrifavaldurinn ögraði stórstjörnunni í beinni útsendingu – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Strákarnir fyrir norðan gera aðra tilraun

Strákarnir fyrir norðan gera aðra tilraun
433Sport
Í gær

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið

Arsenal skoðar ungan og öflugan varnarmann – Zinchenko gæti farið
433Sport
Í gær

Þorsteinn segir frá erfiðu símtali sem hann þurfti að taka í gær – „Við urðum að taka þá leiðinlegu ákvörðun“

Þorsteinn segir frá erfiðu símtali sem hann þurfti að taka í gær – „Við urðum að taka þá leiðinlegu ákvörðun“
433Sport
Í gær

Ekkert kemur í veg fyrir að hann yfirgefi Liverpool

Ekkert kemur í veg fyrir að hann yfirgefi Liverpool