fbpx
Fimmtudagur 01.janúar 2026
433Sport

Chelsea ætlar að reyna að skáka Arsenal sem er í bílstjórasætinu

Victor Pálsson
Laugardaginn 19. apríl 2025 17:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er að reyna að hafa betur gegn Arsenal í baráttunni um einn eftirsóttasta sóknarmann heims sem ber nafnið Viktor Gyokores.

Þetta kemur fram á A Bola í Portúgal en Gyokores spilar í Portúgal í dag og er á mála hjá Sporting Lisbon.

Allar líkur eru á því að Gyokores kveðji Sporting í sumar en hann er fáanlegur fyrir um 70 milljónir evra.

Samkvæmt A Bola er Arsenal í bílstjórasætinu þegar kemur að framherjanum en Chelsea gerir sér vonir um að krækja í kappann.

Gyokores er 26 ára gamall en hann hefur skorað 44 mörk í 45 leikjum fyrir lið sitt á þessu tímabili.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“

Uppákoma á árinu situr í Kristjáni – „Það er óafsakanlegt fyrir þjóð, við erum sjálfstætt ríki“
433Sport
Fyrir 2 dögum

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester

England: Arsenal fór illa með Aston Villa – Wolves náði stigi í Manchester
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield

Dreymir um leikmann Arsenal á Anfield
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekinn frá Liverpool

Rekinn frá Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt

Gerrard svekktur með að Liverpool hafi ekki reynt
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við

Fjaðrafokið í kringum Beckham-fjölskylduna: Sjáðu enn eina yfirlýsinguna frá umdeilda syninum og eiginkonu hans – Aðdáendur bregðast illa við