fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

Tilkynning Patriks vekur athygli – „Jæja, it’s official“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 25. mars 2025 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ef einhver var að velta því fyrir sér hvort tónlistarmaðurinn vinsæli Patrik Atlason myndi taka knattspyrnuskóna fram á ný hefur hann útilokað það.

Patrik grínaðist með þetta í færslu á samfélagsmiðlinum X í gær. Þar birti hann skjáskot af skilaboðum þar sem hann hafnaði því að mæta í fótbolta þar sem „hnén væru búin.“

Tilkynnti Patrik um leið að skórnir væru komnir upp í hillu.

Patrik var síðast á mála hjá Álftanesi árið 2021. Hann hefur spilað fyrir þó nokkur lið í íslenska boltanum, þar á meðal fyrir Víking í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni

Settu nýtt met í ensku úrvalsdeildinni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi

Opinberaði hversu oft hann og Pamela Anderson stunduðu kynlíf á kvöldi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“

Gríðarlega ánægður með Emery eftir gærdaginn: ,,Taktískur snillingur“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

England: Dýrmætur sigur Tottenham

England: Dýrmætur sigur Tottenham
433Sport
Í gær

Garner aftur til United?

Garner aftur til United?
433Sport
Í gær

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“

Voru fréttirnar af Gylfa forsmekkurinn af því sem koma skal? – „Mjög dularfullar ákvarðanir“