fbpx
Mánudagur 29.desember 2025
433Sport

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund gæti snúið aftur til Ítalíu í sumar eftir að hafa mistekist að heilla hjá Manchester United.

Hojlund kom til United frá Atalanta fyrir síðustu leiktíð en hann hefur verið orðaður við brottför eftir erfið tímabil á Old Trafford.

Osimhen

Gazzetta dello Sport segir Napoli hafa áhuga á danska framherjanum og enn fremur að það muni kosta um 50 milljónir punda.

Gæti það gert United auðveldara fyrir að fá Victor Osimhen, sem er á mála hjá Napoli en reyndar á láni hjá Galatasaray sem stendur. Hann spilar sennilega ekki fleiri leiki fyrir Napoli og fer að öllum líkindum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“

Tjáir sig um manninn sem var dæmdur í bann vegna kókaíns – ,,Hann var svo ófagmannlegur“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu

Stefnir allt í að ferlinum muni ljúka í Sádi Arabíu
433Sport
Í gær

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann

Liverpool að horfa í óvænta átt fyrir janúargluggann
433Sport
Í gær

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta

Kristján Óli heyrði sögu af því að nýr þjálfari í Kópavogi hafi verið í sjokki þegar hann tók við og sá þetta