fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

United skellir verðmiða á Hojlund – Skiptidíll í vændum?

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 20. mars 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rasmus Hojlund gæti snúið aftur til Ítalíu í sumar eftir að hafa mistekist að heilla hjá Manchester United.

Hojlund kom til United frá Atalanta fyrir síðustu leiktíð en hann hefur verið orðaður við brottför eftir erfið tímabil á Old Trafford.

Osimhen

Gazzetta dello Sport segir Napoli hafa áhuga á danska framherjanum og enn fremur að það muni kosta um 50 milljónir punda.

Gæti það gert United auðveldara fyrir að fá Victor Osimhen, sem er á mála hjá Napoli en reyndar á láni hjá Galatasaray sem stendur. Hann spilar sennilega ekki fleiri leiki fyrir Napoli og fer að öllum líkindum í sumar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“

Ástríðufull ræða Pep Guardiola – „Ef við megum ekki kalla þetta þjóðarmorð, hvað er það þá?“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta

Íhugar að heimsækja Trent til að segja honum hvað hann þarf að bæta
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla

Ancelotti tók undrabarn Chelsea á beinið fyrir framan alla
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp

Svanberg tekur við Tindastóli og á að koma liðinu aftur upp