fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Þetta hafa veðbankar að segja um möguleika Strákanna okkar

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 18. mars 2025 10:30

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Veðbankar telja Kósóvó sigurstranglegra í fyrri leiknum gegn Íslandi á fimmtudaginn.

Liðin mætast í umspili um að halda sæti sínu í B-deild Þjóðadeildarinnar. Fyrri leikurinn fer fram í Kósóvó á fimmtudag en sá seinni, sem telst heimaleikur Íslands, á Spáni á sunnudag.

Meira
Óttast þessa þrjá leikmenn Íslands mest

Leikirnir eru mikilvægir, en það getur skipt sköpum að vera í B-deildinni í næstu Þjóðadeild er kemur að möguleikum að komast inn á EM 2028.

Veðbankar telja Kósóvó, sem er í 99. sæti heimslista FIFA, 29 sætum á eftir Íslandi, sem fyrr segir sigurstranglegri aðilann og er stuðull á sigur þeirra á Lengjunni til að mynda 2,10.

Stuðull á sigur Íslands er 3,22 og er hann 3,10 á jafntefli.

Íslenska liðið kom saman til æfinga á Spáni í gær, þar sem það undirbýr sig fyrir leikina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona