fbpx
Þriðjudagur 18.nóvember 2025
433Sport

Rosalegu tilboði Tottenham hafnað – City vinnur að því að fá inn miðjumann í dag

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 10:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tottenham lagði fram rosalegt tilboð í Marc Guehi varnarmann Crystal Palace en því var hafnað. Athletic segir frá.

Félagaskiptaglugignn lokar í kvöld en Palace vill ekki selja enska landsliðsmanninn. Búist er við að Guehi fari í sumar þegar hann á ár eftir af samningi.

Tottenham er að reyna að styrkja sig áður en glugginn lokar í kvöld.

Manchester City er einnig að reyna að styrkja sig og er félagið í virku samtali við Porto um miðjumanninn Nico González.

Búist er við að City reyni að klára kaup á Gonzalez áður en skellt verður í lás í kvöld.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Segir flugöryggi ógnað

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð

Sesko ekki alvarlega meiddur en verður þó frá í mánuð
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn

Doku gagnrýnir samherja sína og þjálfara sinn
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi

Íslenskir reynsluboltar að störfum á Spáni og í Ungverjalandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið

Segir eins gott fyrir Ronaldo að bjóða sér í partíið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni

Leikmaður Liverpool segir sögurnar um sig ýktar – Boðar ákvörðun á næstunni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag

Látinn vita að hann megi finna sér nýtt félag