fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Risasigur Arsenal hafi lítið að segja þegar uppi er staðið

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. febrúar 2025 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stórsigur Arsenal á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni í gær breytir því ekki að Liverpool mun vinna deildina þægilega, samkvæmt Ofurtölvunni geðþekku.

Liverpool er með 6 stiga forskot á Arsenal og á leik til góða. Munu lærisveinar Arne Slot hafna 9 stigum fyrir ofan Arsenal í vor samkvæmt tölvunni.

Þá er því spáð að frábært gengi Nottingham Forest haldi áfram og liðið haldi þriðja sætinu. Manchester City er einnig spáð Meistaradeildarsæti og þá endar Bournemothóvænt  í fimmta sæti.

Hörmungar Manchester United munu halda áfram samkvæmt Ofurtölvunni og verður þetta vonbrigðartímabil fyrir Chelsea.

Þá er því spáð að Southampton, Ipswich og Wolves falli. Einn nýliði, Leicester, muni þar með halda sér í deildinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt

Völdu tíu flottustu myndirnar sem ein kynþokkafyllsta kona heims hefur birt
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt

Fleiri stig tekin af Sheffield og fallið úr deildinni er öruggt
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær

Fékk ekki fyrirsagnirnar en var besti maður vallarins í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Umfangsmikið verkefni KSÍ

Umfangsmikið verkefni KSÍ