fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

Afar mikilvægur sigur Liverpool – Chelsea komst yfir en tapaði

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 9. desember 2025 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjö leikjum var að ljúka í Meistaradeild Evrópu og eins og oft áður var nóg um mörk.

Það stefndi lengi í markalaust jafntefli á milli Mohamed Salah-lausra Liverpool-manna og Inter á Ítalíu en seint í leiknum fengu Englandsmeistararnir vítaspyrnu. Dominik Szoboszlai fór á punktinn og skoraði. Lokatölur 0-1 og Liverpool í góðum málum upp á framhaldið í Meistaradeildinni eftir bras heima fyrir.

Atalanta vann ansi sterkan endurkomusigur á Chelsea. Joao Pedro kom enska liðinu yfir um miðjan fyrri hálfleik en Gianluca Scamacca og Charles De Ketelaere tryggðu sigur Ítalanna í seinni hálfleik. Atalanta er í þriðja sæti en Chelsea í því ellefta.

Barcelona, Tottenham og Atletico Madrid unnu einnig góða sigra, en öll úrslit kvöldsins eru hér að neðan.

Úrslit kvöldsins
Atalanta 2-1 Chelsea
Barcelona 2-1 Frankfurt
Inter 0-1 Liverpool
Monaco 1-0 Galatasaray
PSV 2-3 Atletico Madrid
Tottenham 3-0 Slavia Prag
Union SG 2-3 Marseille

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina

Umboðsmaður Sesko uppljóstrar um plan Manchester United – Þetta er árið sem á að vinna deildina
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“

Ískaldur Garnacho hikaði ekki þegar hann var spurður – „Nei“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi

Carragher hafður að háð og spotti eftir þessa línu um Mo Salah í gærkvöldi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni

Salah sendir frá sér skilaboð – Einmanna í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar

Liverpool og Barcelona fá skilaboð um miðjumann sem þau geta keypt í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah