fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Yfirgefur völlinn í bili og einbeitir sér að þjálfun

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 3. desember 2025 17:00

Mynd: KR

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óliver Dagur Thorlacius, leikmaður KR, er hættur að spila í bili og einbeitir sér að þjálfun innan félagsins.

Óliver er 26 ára gamall og kom aftur til KR í fyrra frá Fjölni. Hann spilaði ekki í Bestu deildinni í sumar en hefur getið sér gott orð í þjálfun í Vesturbænum, þar sem hann hefur umsjón með þremur flokkum.

Tilkynning KR
Óliver Dagur Thorlacius leikmaður meistaraflokks karla hefur ákveðið að taka sér hlé frá knattspyrnuiðkun og setja meiri fókus á þjálfun yngri flokka hjá félaginu.

Óliver Dagur er uppalinn í KR en sneri aftur heim fyrir rúmu ári síðan þá bæði sem leikmaður og þjálfari. Í dag þjálfar hann 6. flokk kvenna, 5. flokk karla og 3. flokk karla ásamt því að vera að klára UEFA A þjálfaragráðu. Hann er einnig menntaður íþróttafræðingur!

Við erum mjög ánægð með störf Ólivers Dags og að hafa hann í okkar þjálfarahópi! Vonandi fáum við svo að sjá hann aftur á vellinum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift