fbpx
Miðvikudagur 10.desember 2025
433Sport

Myndband: Óhugnanleg uppákoma er sjónvarpsstjarna hneig niður í beinni – Viðbrögð samstarfsmanns hennar vekja athygli

433
Miðvikudaginn 3. desember 2025 10:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íþróttafréttakonan Laura Woods hneig niður í beinni útsendingu á ITV á meðan hún stýrði upphitun fyrir leik Englands og Gana í gærkvöldi. Atvikið átti sér stað aðeins fjórum mínútum eftir að útsending hófst.

Arsenal goðsögnin Ian Wright var á meðal spekinga í gær og brást hann skjótt við og greip hina 38 ára gömlu Woods. Útsendingin var tafarlaust rofin og farið í auglýsingahlé.

Í kjölfarið tók Katie Shanahan við stjórninni og upplýsti sjónvarpsáhorfendur um að Woods hefði veikst skyndilega og væri í öruggum höndum sjúkraliða á vellinum.

Kærasti Woods, raunveruleikastjarnan Adam Collard, staðfesti síðar að í lagi væri með hana. Það gerði Woods einnig síðar um kvöldið, sagðist hafa fengið vírus og þyrfti nú að hvílast.

„Ég er í lagi, þetta var bara svolítið vandræðalegt,“ sagði hún. Hún þakkaði jafnframt starfsfólki ITV, sjúkraliðum og sérfræðingateyminu fyrir skjót viðbrögð.

Woods er ein vinsælasta íþróttafréttakona Bretlands.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar

Ætla að reyna að gera allt til að Semenyo fari ekki í janúar – Gæti fengið að fara fyrir miklu lægri upphæð næsta sumar
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United

Lið umferðarinnar í enska – Fjórir koma úr herbúðum United
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig

Mættur aftur til vinnu eftir handtöku á laugardag – Skallaði einstakling sem hann óttaðist að ætlaði að ræna sig
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi

Evans segir upp hjá United eftir nokkra mánuði í starfi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu

Sjáðu myndbandið: Með 85 milljónir í vikulaun en skallaði einstakling sem vildi taka sjálfu á knæpu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus

Real Madrid og Arsenal sögð hafa mikinn áhuga á besta leikmanni Juventus
433Sport
Í gær

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“

Ekki allir Íslendingar hrifnir af sænska fyrirtækinu – „Finnst þetta algjört drasl, hefur enga trú á þessu“
433Sport
Í gær

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot

Sjáðu átta mínútna þrumuræðu Carragher yfir Salah: Segir allt hafa verið skipulagt – Sé að reyna að láta reka Slot