fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Age Hareide er látinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 18. desember 2025 20:41

Age Hareide. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide, fyrrum landsliðsþjálfari Íslands, er látinn, 72 ára að aldri.

Bendik, sonur Hareide, staðfesti þetta í einlægu bréfi sem birtist í VG í kvöld. „Pabbi sofnaði í kvöld, umvafinn fjölskyldunni,“ segir þar meðal annars. Hareide hafði verið að glíma við krabbamein í heila frá því í sumar.

Hann var afar reynslumikill þjálfari en hans síðasta starf var að þjálfa íslenska karlalandsliðið frá 2023 til 2024. Þar var hann nálægt því að koma liðinu á EM.

Hefur hann einnig þjálfað landsliðs Noregs og Danmerkur, sem og orðið landsmeistari í báðum þessum löndum með Rosenborg og Bröndby.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi

Ungur drengur sem hefur misst föður sinn og ömmu fékk fallega heimsókn – Hefur reynst mömmu sinni klettur í gegnum erfið veikindi
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta

Guardiola lokar vinsælum stað sínum vegna hækkandi skatta
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vill fara frá Chelsea í janúar

Vill fara frá Chelsea í janúar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn

Solskjær vildi kaupa þessa þrjá til United – Fékk í staðin þessa leikmenn
433Sport
Í gær

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar

Óli var aldrei á hjóli – Keyrði einn um bæinn í nokkra klukkutíma til að róa taugarnar
433Sport
Í gær

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið

Albert sagður ósáttur og vilja burt – Eitt stórlið sagt skoða málið