fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 16. desember 2025 07:30

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er samkvæmt fréttum á Englandi tilbúið að skoða það að selja Manuel Ugarte í janúar.

Ugarte er ekki í stóru hlutverki hjá Ruben Amorim sem hefur gagnrýnt hugarfar hans opinberlega.

Þegar Amorim tók við var talið að Ugarte yrði í stóru hlutverki hjá United, þeir höfðu unnið saman hjá Sporting Lisbon með góðum árangri.

Ugarte er hins vegar mest á bekknum og var ónotaður varamaður í síðastu tveimur leikjum liðsins, gegn Wolves fyrir viku og Bournemouth í gærkvöldi.

United er sagt skoða sölu til þess að reyna að fjármagna kaup á nýjum miðjumanni sem gæti styrkt liðið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar

Tveir ungir leikmenn svöruðu Amorim á Instagram – Eyddu báðir þessum færslum síðar
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok

Sjáðu myndbandið – Bruno Fernandes brjálaður í leikslok
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram

Átta marka skemmtun á Old Trafford – Vandræði United á heimavelli halda áfram
433Sport
Í gær

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland

Carragher varar Arsenal við þessum leikmanni – Segir að hann muni ráða úrslitum frekar en Haaland
433Sport
Í gær

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann

Sendir einhverfum syni sínum fallega afmæliskveðju – Myndi óska þess að hann vissi hversu mikið þau elska hann