fbpx
Mánudagur 01.desember 2025
433Sport

United og Chelsea ætla í baráttu um vonarstjörnu Brasilíu

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. desember 2025 18:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Manchester United eru sögð ætla að etja kappi um brasilíska undrabarninu Luis Eduardo.

Hinn 17 ára Eduardo hefur vakið mikla athygli á HM U17 í Katar undanfarnar vikur þar sem Portúgal fagnaði Heimsmeistaratitli. Fjöldi leikmanna vakti þar athygli.

Eduardo var einn þeirra. Hann stýrði vörn Brasilíu og bar fyrirliðabandið þegar liðið endaði í fjórða sæti eftir að hafa tapað á vítaspyrnukeppni bæði í undanúrslitum og um bronsið.

Samkvæmt spænska miðlinum AS var miðvörðurinn einn af bestu leikmönnum mótsins. Hraði hans, tæklingargeta og yfirvegun hafa vakið áhuga stórliða sem fylgjast nú grannt með á meðan hann nálgast 18 ára afmælið sitt í næsta mánuði.

Eduardo er talinn einn efnilegasti miðvörður sinn aldursflokks í heiminum og nú eru bæði Chelsea og Manchester United sögð vilja tryggja sér framtíðarstjörnuna.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim

Beckham opinberar hvað honum finnst um Ruben Amorim
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt

Bruno Fernandes tók fram úr goðsögn í gær – Metið verður þó seint bætt
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar

Vill að Greenwood fái annað tækifæri þrátt fyrir gjörðir sínar
433Sport
Fyrir 2 dögum

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM

Nýr Old Trafford fremstur á meðal jafninga í umsókn Bretlands og Írlands til að halda HM
433Sport
Fyrir 2 dögum

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili

United í rassíu gegn bröskurum með miða – Hafa lokað á 22 þúsund miða á þessu tímabili