fbpx
Þriðjudagur 02.desember 2025
433Sport

Siggi Raggi mættur í áhugavert starf í Færeyjum

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 1. desember 2025 20:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var tíðindafundur í húsnæði NSÍ í Færeyjum í kvöld þar sem tilkynnt var að nýr þjálfari NSÍ er Sigurður Ragnar Eyjólfsson.

Hann er 52 ára gamall, sem á sínum tíma var framherji og var árið 2021 þjálfari hjá Keflavík.

Í fyrstu atrennu er um að ræða samning sem gildir fyrir tímabilið 2026.

Um er að ræða mjög reyndan þjálfara með UEFA Pro-réttindi.

Hann hefur þjálfað ÍBV árið 2014 og Keflavík frá 2021 til 2023 í efstu deild Íslands, auk þess sem hann var aðstoðarþjálfari hjá Lillestrøm á árunum 2015–16.

Þá hefur hann einnig þjálfað bæði íslenska og kínverska kvennalandsliðið um árabil

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

United sagt undirbúa svakalegt tilboð

United sagt undirbúa svakalegt tilboð
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð

Hraunar yfir Slot og sakar hann um að svíkja loforð
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær

Urðar yfir stjórnina eftir tapið gegn United í gær
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Áhugavert nafn orðað við Liverpool

Áhugavert nafn orðað við Liverpool
433Sport
Fyrir 2 dögum

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“

Dóri telur Liverpool hafa gert mistök með því að sækja stjörnuna – „Hvernig mun hann haga sér hér?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“

Eiður Smári laskaður eftir magnaðan feril – „Mér er illt alls staðar, ég get ekki farið út að hlaupa“