fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Neville alls ekki sannfærður um leikmann United – „Hann er langt á eftir“

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United goðsögnin Gary Neville er efins um kaupin á framherjanum Benjamin Sesko eftir fyrstu vikur hans hjá félaginu.

Slóveninn var ekki áberandi þegar United gerði 2-2 jafntefli við Nottingham Forest um helgina. Hann kom frá RB Leipzig í sumar fyrir um 74 milljónir punda og hefur nú spilað fimm leiki án þess að skora.

„Ég er engu nær með hann. Hann er langt á eftir hinum sóknarmönnunum eins og Cunha og Mbeumo. Hann lítur klunnalega út og snertingin bregst honum oft. Fyrir svona upphæð vill maður sjá meira,“ segir Neville.

United hefur rifið sig vel í gang undanfarin í ensku úrvalsdeildinni, en liðið mætir Tottenham í næsta leik.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi

Southgate útilokar ekki að taka að sér starf á Englandi
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Góður liðsstyrkur til Valsara

Góður liðsstyrkur til Valsara
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu