fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 3. nóvember 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spænskir miðlar halda því fram að Barcelona vilji Harry Kane og að hann sé áhugasamur um að prófa nýtt ævintýri og ganga í raðir félagsins.

Kane er á mála hjá Bayern Munchen, þar sem hann hefur raðað inn mörkum undanfarin rúm tvö ár. Hann er samningsbundinn til 2027 en má fara fyrir tæpar 60 milljónir punda næsta sumar.

Hefur enski framherjinn verið orðaður við endurkomu til heimalandsins en Barcelona er á eftir framherja til að fylla skarð Robert Lewandowski, sem fer líklega næsta sumar.

Kane yrði fullkominn arftaki að mati Börsunga en hindrunin sem gæti staðið í þeirra vegi er eins og venjulega af fjárhagslegum toga.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu

Bonnie Blue opnar sig um hverjir eru þeir bestu og verstu í rúminu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yamal hættur með kærustunni – „Vill taka fram að sögurnar um framhjáhald eru ekki sannar“

Yamal hættur með kærustunni – „Vill taka fram að sögurnar um framhjáhald eru ekki sannar“
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn

Ein skærasta stjarna Englands ræðir kynhneigð sína í fyrsta sinn