fbpx
Sunnudagur 16.nóvember 2025
433Sport

Fullyrða að Amorim hafi öðlast virðingu leikmanna United með þessu – Gjörsamlega sturlaðist

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 16. nóvember 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Rúben Amorim, knattspyrnustjóri Manchester United, virðist hafa unnið virðingu leikmanna sinna á óvenjulegan hátt, með því að brjóta sjónvarp í reiði á síðasta tímabili.

Samkvæmt The Telegraph missti Portúgalinn stjórn á skapi sínu eftir 3-1 tap gegn Brighton á Old Trafford í janúar.

Amorim, sem átti erfitt uppdráttar á sínu fyrsta tímabili, var orðinn svo svekktur að tár mynduðust í augum hans áður en hann öskraði á leikmennina og sló óvart í gegnum sjónvarpsskjá.

Atvikið kom sumum leikmönnum í opna skjöldu, en aðrir sögðust hafa öðlast meiri virðingu fyrir honum eftir að sjá hversu mikið honum lá á hjarta.

Tímabilið var þó skelfilegt, United endaði í 15. sæti, tapaði 18 leikjum og féll úr leik í úrslitum Evrópudeildarinnar gegn Tottenham. Amorim kallaði það síðar „hörmungartímabil“ í ræðu á vellinum.

Atvikið minnti marga á hárblásara reiði Sir Alex Ferguson.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið

Nefnd á vegum ensku deildarinnar kveður upp áhugaverðan dóm um Van Dijk markið
433Sport
Í gær

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“

Segir frá því sem hann hugleiddi á fyrstu dögum Arnars – „Hvaða bilun er að fara af stað hérna?“
433Sport
Í gær

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku

Þessir fimm virðast geta bókað sæti með enska landsliðinu á HM – Voru sendir í leynilega myndatöku
433Sport
Í gær

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“

Messi olli vandræðum fyrir Íslendinga á Spáni – „Hafi eiginlega verið pirrandi“
433Sport
Í gær

United sagt leiða kapphlaupið

United sagt leiða kapphlaupið
433Sport
Í gær

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“

Þetta hafa portúgalskir miðlar að segja um uppákomuna í gær – „Í raun ætti hann að skammast sín“
433Sport
Í gær

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu

Miklar breytingar boðaðar á MLS deildinni – Aðlaga sig að stærstu deildum Evrópu
433Sport
Í gær

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum

Þarf að draga sig úr enska landsliðshópnum