fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Guardiola segir enska boltann vera að breytast í draumaheim Tony Pulis

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 29. október 2025 11:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pep Guardiola, stjóri Manchester City, segir að margir leikir í ensku úrvalsdeildinni í dag minni á það þegar Stoke City var undir stjórn Tony Pulis þar sem föst leikatriði skiptu öllu máli.

Samkvæmt tölfræði hafa nær 19 prósent allra marka í úrvalsdeildinni á þessu tímabili komið eftir hornspyrnur, sem er um fimm prósentustigum meira en nokkru sinni áður.

Guardiola viðurkennir að slíkt skipti miklu máli í nútímafótbolta, en hann ætlar þó ekki að breyta sínum leikstíl.

„Það er satt nú eru mörg lið farin að nýta hvert innkast eins og horn,“ sagði Guardiola.

„Við fundum fyrir því gegn Brentford, og sáum sama dæmi þegar Brentford mætti Liverpool, þeir settu tíu menn í teiginn við hvert innkast. Nú eru föst leikatriði raunveruleg ógn.“

Guardiola sagði að þetta væri þó ekkert nýtt. „Ég man þegar Sean Dyche stýrði Burnley, þeir voru frábærir í löngum boltum og seinni boltum. Sama með Sam Allardyce. Og áður en ég kom hingað, var það Stoke City þið munið þegar þeir köstuðu innköstum eins og hornspyrnum. Þá voru þeir undantekningin, en nú gera það flest lið.“

City hefur hingað til skorað öll sín mörk úr opnum leik, og Guardiola segir liðið halda áfram að leggja áherslu á sköpun og spil ekki einvörðungu föst leikatriði.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni

Hákon hélt hreinu gegn Jasoni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna

Ratcliffe mun ekki leyfa Amorim að sækja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur

Óskar Smári hættur – Segir metnað sinn og félagsins ekki haldast í hendur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina

Lið á Englandi skoða stöðu Vinícius Junior eftir hegðun hans um helgina
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman

Ofurtölvan stokkar spilin – Spáir hruni hjá Amorim innan tíðar en Arsenal pakkar deildinni saman
433Sport
Í gær

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Í gær

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo