fbpx
Miðvikudagur 29.október 2025
433Sport

Ekki ólíklegt að næsta starf Rodgers verði í ensku úrvalsdeildinni

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 29. október 2025 07:30

Brendan Rodgers/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brendan Rodgers gæti verið á leiðinni aftur í ensku úrvalsdeildina eftir að hafa sagt af sér sem stjóri Celtic.

Rodgers sagði starfi sínu lausu á mánudag eftir 3–1 tap gegn toppliði Hearts sem setur liðið átta stigum frá toppi skosku úrvalsdeildarinnar.

Brottför hans hefur vakið mikla athygli í Skotlandi, sérstaklega eftir að einn eigandi félagsins, Dermot Desmond, sendi frá sér bréf þar sem hann sakaði Rodgers um að hafa skapað eitrað andrúmsloft innan félagsins.

Samkvæmt Football Insider er Wolves líklegasta félagið til að bjóða Rodgers sitt næsta starf, þar sem stjórinn Vitor Pereira er undir mikilli pressu eftir ömurlega byrjun á tímabilinu.

Rogers stýrði áður Leicester, Liverpool, Swansea, Reading og Watford á Englandi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara

Segir Nistelrooy ömurlegan þjálfara
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu

Stjarnan fann nýja köllun eftir að nauðgunardómur hans var felldur niður – Opnar sig um nýtt hlutverk í lífinu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um

Fullyrt að allt sé klappað og klárt – Birnir söðlar um
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf

Sádarnir kynna ótrúlega hugmynd – Völlur sem yrði byggður ofan á skýjakljúf
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi

Búist við að stóri dómurinn yfir City falli í næsta landsleikjafríi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo

Liverpool sagt hafa mikinn áhuga á Semenyo