fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
433Sport

Á sex ár eftir af samningi sínum en gæti fengið boð um framlengingu eftir fréttir frá Spáni

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. október 2025 14:30

GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea er sagt undirbúa nýjan og betri samning fyrir miðjumanninn Moises Caicedo í kjölfar áhuga Real Madrid á honum.

Ekvadorinn hefur verið einn af bestu leikmönnum liðsins á tímabilinu og vakið mikla athygli fyrir spilamennsku sínu á miðjunni.

Því hefur Real Madrid tekið eftir en stjórn Chelsea vill bregðast strax við áhuga spænsak risans með því að bjóða Caicedo betri samning.

Caicedo, sem er 23 ára, er nú þegar samningsbundinn félaginu til ársins 2031, en nýr samningur myndi aðallega undirstrika gríðarlegt mikilvægi hans á Stamford Bridge.

Caicedo kom til Chelsea frá Brighton árið 2023 fyrir um 115 milljónir punda.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja

Bættu meira en 16 ára gamalt met Spánverja
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi

Skipti hans til Manchester United voru svo gott sem klár – Fannst þetta fráhrindandi
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu

Staðfesta sorglegt andlát ungs manns í yfirlýsingu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal

Trump dregur í riðla mörgum mánuðum áður en margar þjóðir fá að vita hvort þær verði með – Ísland hugsanlega þar á meðal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit

Íslandsmeistararnir þægilega áfram í 16-liða úrslit
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi

Ítalski risinn ætlar að slást við Liverpool um Guehi