fbpx
Mánudagur 06.október 2025
433Sport

Vill samning hjá Liverpool sem endurspeglar mikilvægi hans

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 6. október 2025 14:00

Dominik Szoboszlai og Ibrahima Konate. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ibrahima Konate vonast enn eftir því að fá betri samning hjá Liverpool. The Athletic fjallar um málið.

Konate verður samningslaus eftir tímabil og getur hann þá farið frítt annað. Er hann til að mynda sterklega orðaður við Real Madrid.

David Ornstein hjá The Athletic segir það þó ekki markmið Konate að fara. Draumaniðurstaðan sé að fá stóran og betri samning á Anfield.

Telur Konate sig eiga skilið samning sem endurspegli mikilvægi hans og hlutverk í liði Liverpool.

Viðræður hingað til hafa þó ekki gengið nægilega vel og er samkomulag ekki sagt nálægt því að vera í höfn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ödegaard dregur sig úr hópnum

Ödegaard dregur sig úr hópnum
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Fær rándýr stjarna Liverpool undankomuleið strax eftir hörmulega byrjun?

Fær rándýr stjarna Liverpool undankomuleið strax eftir hörmulega byrjun?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Víkingur er Íslandsmeistari árið 2025

Víkingur er Íslandsmeistari árið 2025
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Svekktur að sjá ekki Gylfa Þór í landsliðshópnum – Nefnir mann sem hefði mátt víkja í staðinn

Svekktur að sjá ekki Gylfa Þór í landsliðshópnum – Nefnir mann sem hefði mátt víkja í staðinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ósáttur með framkomu Manchester United – Hættu að bjóða honum góðan daginn

Ósáttur með framkomu Manchester United – Hættu að bjóða honum góðan daginn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum miðjumaður United gæti tekið tímabundið við verði Amorim rekinn

Fyrrum miðjumaður United gæti tekið tímabundið við verði Amorim rekinn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Stuðningsmenn Liverpool slegnir yfir nýju lagi Taylor Swift

Stuðningsmenn Liverpool slegnir yfir nýju lagi Taylor Swift
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ornstein fullyrðir að United sé ekkert að ræða það að reka Amorim

Ornstein fullyrðir að United sé ekkert að ræða það að reka Amorim