fbpx
Mánudagur 17.nóvember 2025
433Sport

Tómas segir þrjósku hafa orðið til brottrekstursins – „Þó þetta sökki“

433
Laugardaginn 4. október 2025 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tómas Steindórsson, útvarpsmaður með meiru, fór yfir sviðið með Helga Fannari Sigurðssyni í Íþróttavikunni á 433.is fyrir helgi.

Tómas er mikill stuðningsmaður West Ham í enska boltanum. Félagið skipti um stjóra á dögunum. Graham Potter var rekinn og inn er kominn Nuno Espirito Santo.

„Ég hafði trú á honum, en þetta var ekki að virka. Ég þoli ekki svona þjálfara sem eru svo þrjóskir að þeir geta ekki sætt sig við að hafa rangt fyrir sér. Bara: Ég ætla að hafa þetta þriggja hafsenta kerfi og Ward-Prowse á miðjunni þó þetta sökki,“ sagði Tómas um Potter.

„Þetta var alveg búið. Nuno kom inn og sá Ward-Prowse á æfingu og áttaði sig á að hann væri búinn. Hann verður heima meðan við skellum okkur til Liverpool. Hann þorir að taka ákvarðanir, því Todibo var líka skilinn eftir heima,“ sagði Tómas enn fremur, en West Ham gerði jafntefli við Everton í fyrsta leik Nuno.

Þátturinn í heild er í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool

Myndband: Margir ósáttir við ummæli sem féllu eftir kraftaverk Heimis og hans manna – Sagði þetta um stjörnu Liverpool
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“

Kristófer Acox blandar sér í málin á Hlíðarenda eftir að kærasta hans og fleiri voru látnar fara – „Hefur einhliða haldið uppi sigurhefð“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Jökull Andrésson í FH

Jökull Andrésson í FH
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja

Einkunnir eftir að HM draumur Íslands fór í vaskinn – Þreif upp eftir samherja sína og stóð sig eins og hetja
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið

Segja þetta yfirlýsingu frá Suðurnesjum – Nefna annað stórt nafn sem gæti komið