fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Amorim mátti ekki selja þrjá leikmenn en tveir þeirra eru farnir

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 2. október 2025 12:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjóra Manchester United, Ruben Amorim, var tjáð að þrír leikmenn væru alls ekki til sölu er hann tók við Manchester United fyrir tæpu ári síðan. The Guardian segir frá þessu.

United hefur lítið getað undir stjórn Amorim, sem tók við af Erik ten Hag. Gengið hefur ekkert batnað og talið er að hiti sé undir Portúgalanum þessa dagana.

Amorim styrkti lið sitt nokkuð vel í sumar og losaði sig við aðra leikmenn, tveir þeirra voru Alejandro Garnacho og Rasmus Hojlund, sem fóru til Chelsea og Napoli.

Það vekur athygli að samkvæmt Guardian voru þeir báðir á þessum þriggja manna lista. Kobbie Mainoo var þar einnig og er hann sá eini sem er eftir á Old Trafford.

Mainoo er þó einnig orðaður við brottför. Hann er ekki sáttur við sitt hlutverk hjá Amorim, en hann spilaði stóra rullu hjá Ten Hag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot