fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Uppselt á báða leiki Íslands

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 1. október 2025 12:48

Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er uppselt á báða leiki Íslands, gegn Úkraínu og Frakklandi, á heimavelli síðar í mánuðinum.

Þetta gerist í kjölfar þess að Strákarnir okkar áttu frábæran landsliðsglugga í september og eru markmið um að fara í umspil um sæti á HM á næsta ári vel á lífi.

Leikurinn gegn Úkraínu er föstudaginn 10. október og leikurinn við Frakka þremur sólarhringum síðar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn

Sárnar það að hafa verið kallaður sæðisgjafi og segist ekki fá að hitta son sinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Í gær

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“

Allt á suðupunkti á bak við tjöldin á Íslandi – „Vinur minn talaði við mig. Þá fór ég að pæla“
433Sport
Í gær

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð

Samherji Stefáns Teits fær þungan dóm fyrir kynþáttaníð