fbpx
Föstudagur 19.desember 2025
433Sport

Hafa Ronaldo og félagar betur í kapphlaupinu við stórliðið?

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 24. janúar 2025 18:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska félagið Al-Nassr fylgist með gangi mála hjá Jhon Duran, framherja Aston Villa samkvæmt fréttum.

Hinn 21 árs gamli Duran hefur verið orðaður frá Villa undanfarið og meðal annars við Paris Saint-Germain. Talið er að Villa vilji 80 milljónir punda fyrir hann.

Samkvæmt franska miðlinum Foot Mercato gæti Al-Nassr, sem er með Cristian Ronaldo innanborðs, veitt PSG samkeppni og komið með tilboð í Duran áður en félagaskiptaglugginn lokar í þessum mánuði.

Kólumbíski framherjinn gekk í raðir Villa frá Chicago Fire í Bandaríkjunum í byrjun árs 2023. Í fyrra skrifaði hann undir samning til 2030, en spiltím hans hefur þó verið takmarkaður.

Hins vegar er Duran með 12 mörk í þeim 28 leikjum sem hann hefur komið við sögu í á þessari leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram

Strasbourg reyndist of stór biti fyrir Blika sem eru úr leik í Sambandsdeildinni – Vandræði Alberts og félaga halda áfram
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum
Age Hareide er látinn
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Áframhaldandi vandræði hjá Reading

Áframhaldandi vandræði hjá Reading
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar

Óvæntar sögur um að risinn muni veifa seðlunum í United strax í janúar