fbpx
Þriðjudagur 09.desember 2025
433Sport

England: Arsenal vann grannaslaginn – Isak með tvennu

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 15. janúar 2025 21:56

Leandro Trossard Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal minnkaði forskot Liverpool á toppi ensku úrvalsdeildarinnar í kvöld er liðið mætti Tottenham.

Leikurinn var ágætis skemmtun en það voru heimamenn sem höfðu betur og var það Leandro Trossard sem tryggði sigur.

Tottenham komst yfir eftir 25 mínútur í viðureigninni en Arsenal skoraði tvö mörk undir lok fyrri hálfleiks til að tryggja sigur.

Fleiri leikir fóru fram og þar á meðal leikur Newcastle og Wolves þar sem Alexander Isak skoraði tvennu.

Hér má sjá úrslitin í kvöld.

Arsenal 2 – 1 Tottenham
0-1 Son Heung Min(’25)
1-1 Dominic Solanke(’40, sjálfsmark)
2-1 Leandro Trossard(’44)

Leicester 0 – 2 Crystal Palace
0-1 Jean Philippe Mateta(’42)
0-2 Marc Guehi(’79)

Newcastle 3 – 0 Wolves
1-0 Alexander Isak(’34)
2-0 Alexander Isak(’57)
3-0 Anthony Gordon(’74)

Everton 0 – 1 Aston Villa
0-1 Ollie Watkins(’51)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Banaslys í Mosfellsbæ

Nýlegt

Marko fékk þungan dóm
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah

Virtur miðill nefnir þrjá líklega áfangastaði Salah
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu

Fékk heilablóðfall á föstudag og lést eftir þrjá daga á gjörgæslu
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah

Liverpool sagt klárt með arftaka fyrir Salah
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar

United flaug upp um nokkur sæti eftir sigur á lélegasta liði deildarinnar
433Sport
Í gær

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina

Staðfest að Salah var skilinn eftir heima – Óvíst hvað gerist um helgina
433Sport
Í gær

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah

Van Dijk tjáði sig um svakalegt viðtal Salah