fbpx
Föstudagur 14.nóvember 2025
433Sport

Walker má fara frítt – Mílanó líklegasti áfangastaðurinn

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. janúar 2025 16:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City mun hleypa Kyle Walker frítt í burtu, óski hann þess að fara.

Frá þessu greinir ítalski miðillinn La Gazzetta dello Sport, en bakvörðurinn reynslumikli hefur einmitt verið sterklega orðaður við ítalska boltann.

AC Milan þykir líklegasta félagið til að hreppa Walker, sem hefur einnig verið orðaður við Sádi-Arabíu.

Walker er sagður til í að fara í þessum mánuði og óski hann þess fær hann að fara frítt þó svo að meira en ár sé eftir af samningi hans.

Ástæðan ku vera sú að City sé að borga þessum trygga þjóni til baka eftir tæp átta góð ár hjá félaginu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea

Segir það hafa verið „andskoti stór mistök“ að fara til Chelsea
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða

Forráðamenn United sjá eftir því að hafa selt McTominay – Napoli smellir á hann verðmiða
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær

Yfirgaf United í fússi og fékk harkalegar móttökur frá mörgum í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist

Opinberar hvað hann sagði við Albert í morgun – Áhugavert í ljósi þess sem svo gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi

Einkunnir leikmanna Íslands eftir gott kvöld í Bakú – Frábær á sögulegu kvöldi
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi

Sannfærandi hjá Strákunum okkar – Úrslitaleikur framundan í Póllandi