fbpx
Mánudagur 10.nóvember 2025
433Sport

Búið að finna arftaka Ten Hag í Þýskalandi

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 8. september 2025 14:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kasper Hjulmand hefur verið ráðinn nýr þjálfari Leverkusen og tekur hann við starfi Erik ten Hag sem var rekinn í síðustu viku.

Ten Hag var rekinn eftir þrjá leiki á tímabilinu en hann hafði tekið við liðinu í sumar.

Hjulmand hafði verið atvinnulaus í eitt ár eftir að hann hætti með danska landsliðið eftir Evrópumótið 2024.

Hjulmand var áður með Mainz í Þýskalandi og Nordsjælland í Danmörku áður en hann tók við landsliðinu.

Leverkusen missti Xabi Alonso til Real Madrid í sumar og réðu Ten Hag sem stoppaði stutt í starfi.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko

Amorim virðist óttast það versta varðandi Sesko
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“

Elvar segir þetta undirstrika stórt vandamál Íslands – „Leiðinlegt að tala alltaf um þetta“
433Sport
Í gær

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?

Verður þetta síðasti leikur Ronaldo á ferlinum?
433Sport
Í gær

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða

Real Madrid setur Rice efstan á óskalista sinn – Þetta er verðmiði sem Arsenal er sagt tilbúið að skoða
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tvenna hjá Manchester United

Tvenna hjá Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“

Fyrrum stjarna Arsenal og Liverpool opnar sig – „Það var erfitt og ég vil ekki fara í gegnum það aftur“