fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hlustaðu á fyrsta þátt vetrarins af Íþróttavikunni – Ísland verður að vinna annað kvöld

433
Fimmtudaginn 4. september 2025 08:13

Mynd: Samsett - DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Fyrsti þáttur vetrarins af Íþróttavikunni er kominn út og má hlusta á hann hér, sem og á helstu hlaðvarpsveitum.

Helgi Fannar Sigurðsson stýrir skútunni einn þennan veturinn og gestir hans í fyrsta þætti eru Kári Árnason, fyrrum landsliðsmaður og yfirmaður knattspyrnumála hjá Víkingi, og Jóhann Páll Ástvaldsson, íþróttafréttamaður á RÚV.

Í fyrri hlutanum er hitað vel upp fyrir komandi leiki íslenska karlalandsliðsins í undankeppni HM með Kára, sem var auðvitað lykilmaður í besta landsliði Íslandssögunnar fyrir nokkrum árum.

Í þeim seinni er farið yfir helstu fréttir og málefni líðandi stundar í heimi íþróttanna með Jóhanni.

Þess má geta að fyrstu þættir haustsins verða eingöngu á hlaðvarpsformi, en farið verður inn í myndver á ný við fyrsta tækifæri.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær

Salah skrifaði sig í sögubækur Liverpool í gær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank

Er allt í klessu hjá Tottenham? – Sjáðu þegar tveir leikmenn liðsins neituðu að taka í hönd Thomas Frank
433Sport
Í gær

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði

Ferilinn gæti verið á enda – Riftir samningi í Mexíkó eftir þrjá mánuði
433Sport
Í gær

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum

Telur hann eiga skilið endurkomu í enska landsliðið – Lék síðast fyrir sjö sárum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás

Ömurlegt atvik vekur óhug – Hjúkrunarfræðinemi höfuðkúpubrotinn eftir árás
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United

Hafnaði þessum fjórum ensku liðum áður en hann valdi United