fbpx
Þriðjudagur 28.október 2025
433Sport

Sjáðu myndirnar – Vakti furðu í tveggja ára afmæli dóttur sinnar í gegnsæjum fötum

433
Mánudaginn 18. ágúst 2025 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

DAZN-stjarnan Diletta Leotta fagnaði tveggja ára afmæli dóttur sinnar um helgina ásamt Lloris Karius fyrrum markverði Liverpool og eiginmanni sínum.

Leotta, 34 ára, kom á óvart hjá aðdáendum sínum á afmælisveislu dótturinnar þegar hún mætti í glitrandi, gegnsæjum kjól.

Fjölmiðlastjarnan og sjónvarpskonan deildi fjölda mynda frá veislunni þar sem hún og eiginmaður hennar, Karius, fögnuðu öðru afmæli dóttur sinnar, Ariu.

Parið virtist ástfangið á nokkrum myndum, á meðan Diletta vakti athygli með djörfu fatavali sínu á afmælisdegi dótturinnar.

Myndir af þessu eru í fréttinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi

Barcelona leiðir kapphlaupið um táning en fær samkeppni frá Englandi
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig

Valur staðfestir að Túfa sé hættur sem þjálfari liðsins – Haukur Páll og Kjartan hætta einnig
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir

Fær ekki sparkið þó stuðningsmenn séu öskuillir
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Rekinn eftir dapurt gengi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli

Þungt högg fyrir De Bruyne og Napoli
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun

Fær traustið áfram þrátt fyrir hörmulega byrjun