fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 15:45

Frá Fan Zone í Thun fyrir leikinn við Finna.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Stuðningsmenn íslenska kvennalandsliðsins láta slæmt gengi ekki á sig fá og voru farnir að fjölmenna í miðborg Thun í kringum Fan Zone löngu fyrir lokaleik okkar á EM gegn Noregi í kvöld.

Ísland er úr leik á mótinu eftir tap gegn Finnlandi og Sviss og spilar því upp á fátt annað en stoltið í kvöld. Stuðningsmenn Íslands halda þó áfram að fjölmenna á völlinn og verða 1500 á staðnum í kvöld, næstum þrefalt fleiri en Norðemenn.

Undirritaður rölti niður í bæ um sex tímum fyrir leik fyrr í dag og mátti sjá hundruði Íslendinga saman komna. Hér að neðan er myndband úr Fan Zone í dag.

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot
Hide picture