fbpx
Fimmtudagur 10.júlí 2025
433Sport

Fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ í nýju hlutverki – „Það er yndislegt að vera hérna“

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Klara Bjartmarz, fyrrum framkvæmdastjóri KSÍ, er jákvæð þrátt fyrir slök úrslit íslenska kvennalandsliðsins á EM. Hún er mætt til Sviss fyrir lokaleik okkar á mótinu og átti stutt spjall við 433.is á Fan Zone í Thun í dag.

„Það er frábært að vera komin og að vera búin að koma okkur í þá stöðu að vera í úrslitakeppni. Ég hlakka til leiksins og á von á skemmtun,“ sagði Klara.

Ísland hefur tapað fyrir Finnum og Sviss og er því úr leik fyrir leik kvöldsins.

„Síðasti leikur var hörkuleikur og hefði getað fallið með okkur. Svona er boltinn, stundum fellur þetta með þér og stundum ekki.“

video
play-sharp-fill

Klara hætti hjá KSÍ í fyrra eftir 30 ára starf og hefur aldrei farið á stórmót sem almennur stuðningsmaður.

„Það er yndislegt að vera hérna og fá að upplifa mótið á þennan hátt sem ég hef ekki gert áður. Ég held að ég hafi aldrei farið á knattspyrnuleik erlendis án þess að vera í vinnuerindum.“

Nánar í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik

Íslendingar láta gengið ekki á sig fá – Fjölmenntu þó langt væri í leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Aftur farnir að eltast við Garnacho

Aftur farnir að eltast við Garnacho
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“

Þarf fleiri sálfræðinga svo stelpurnar geti náð árangri? – „Aug­ljós­asta niðurstaðan í þessu öllu sam­an“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arsenal kaupir danska miðjumanninn

Arsenal kaupir danska miðjumanninn
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt

Keyrði framhjá vettvangi rétt eftir slysið hjá Diogo Jota – Lofar fólki því að þeir keyrðu ekki of hratt
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja

Líklegt byrjunarlið í lokaleik Íslands – Færri breytingar en einhverjir vilja
Hide picture