fbpx
Laugardagur 06.september 2025
433Sport

Byrjunarlið Íslands í lokaleiknum: Steini gerir þrjár breytingar – Katla fær tækifærið í byrjunarliðinu

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 10. júlí 2025 17:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Helgi Fannar Sigurðsson skrifar frá Sviss

Það er komið að lokaleik íslenska kvennalandsliðið á EM í þetta skiptið. Andstæðingurinn er Noregur og hefur byrjunarliðið verið opinberað.

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari gerir þrjár breytingar frá síðasta leik. Sædís Rún Heiðarsdóttir kemur inn fyrir Guðnýu Árnadóttur, sem er meidd.

Katla Tryggvadóttir kemur þá inn í byrjunarliðið fyrir Öglu Maríu Albertsdóttur, en Katla átti frábæra innkomu í fyrsta leiknum hér í Thun. Loks kemur Hildur Antonsdóttir á ný inn í liðið fyrir Dagnýu Brynjarsdóttur.

Ísland er þegar úr leik fyrir leik kvöldsins, hefur tapað gegn Finnlandi og heimakonum í Sviss það sem af er móti.

Byrjunarlið Íslands
Cecilía Rán Rúnarsdóttir

Guðrún Arnardóttir
Glódís Perla Viggósdóttir
Ingibjörg Sigurðardóttir
Sædís Rún Heiðarsdóttir

Hildur Antonsdóttir
Karólína Lea Vilhjálmsdóttir
Alexandra Jóhannsdóttir

Katla Tryggvadóttir
Sandra María Jessen
Sveindís Jane Jónsdóttir

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni

Vilja gera við hann samning svo hann klári ferilinn í Bítlaborginni
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman

Amorim fór í kvöldverð með Semenyo – Félögin náðu ekki saman
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“

Jón Dagur: „Þú mátt kalla þetta það sem þú vilt“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli

Messi brast í grát í nótt þegar hann lék líklega sinn síðasta dans á heimavelli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið

Mikill áhugi í Sádí Arabíu á Maguire sem er klár í að skoða málið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester

Dalot meiddist í verkefni með Portúgal og heldur til Manchester