fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Gianluca Di Marzio gæti Marcus Rashford bráðlega fengið þungt högg í magann frá forráðamönnum Barcelona.

Sóknarmaður Manchester United á sér þann draum að fara til Barcelona en sá draumur virðist fjarlægur.

Segir í fréttum í dag að Hansi Flick þjálfari Barcelona vilji frekar krækja í samherja Rashford hjá United.

Segir í fréttinni að Barcelona skoði nú þann möguleika að fá Alejandro Garnacho kantmann United.

Bæði Rashford og Garnacho eru til sölu í sumar en Ruben Amorim hefur ekki áhuga á að vinna með þeim.

Barcelona er hins vegar í vandræðum með peninga enn eitt árið og segir Di Marzio að Barcelona myndi vilja fá Garnacho á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Banaslys á Miklubraut
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum