fbpx
Sunnudagur 09.nóvember 2025
433Sport

Rashford gæti fengið mjög þungt högg í magann frá Barcelona

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 9. júlí 2025 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Gianluca Di Marzio gæti Marcus Rashford bráðlega fengið þungt högg í magann frá forráðamönnum Barcelona.

Sóknarmaður Manchester United á sér þann draum að fara til Barcelona en sá draumur virðist fjarlægur.

Segir í fréttum í dag að Hansi Flick þjálfari Barcelona vilji frekar krækja í samherja Rashford hjá United.

Segir í fréttinni að Barcelona skoði nú þann möguleika að fá Alejandro Garnacho kantmann United.

Bæði Rashford og Garnacho eru til sölu í sumar en Ruben Amorim hefur ekki áhuga á að vinna með þeim.

Barcelona er hins vegar í vandræðum með peninga enn eitt árið og segir Di Marzio að Barcelona myndi vilja fá Garnacho á láni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið

Real Madrid ekki tilbúið að ganga að launakröfunum – Liverpool og Bayern sitja við borðið
433Sport
Í gær

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar

Ivan Toney vill aftur til Englands í janúar – Hans gamli stjóri opnar dyrnar
433Sport
Í gær

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag

Arne Slot biður um meiri þolinmæði – Isak byrjar að æfa aftur í dag
433Sport
Í gær

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot

Í þriggja ára bann frá leikjum eftir hómófóbísk orð um leikmenn Chelsea og Diogo Dalot