Það er komið að því að smíða þriðja og síðasta seðilinn í kringum íslenska kvennalandsliðið á EM í samstarfi við Lengjuna.
Ísland er úr leik á mótinu en mætir Noregi í lokaleik riðlakeppninnar á morgun. Í seðlinum er sett jafntefli á þann leik milli tveggja liða sem hafa að litlu að keppa, en Norðmenn hafa þegar unnið riðilinn.
Sviss dugir þá jafntefli í hinum leik riðilsins gegn Finnum til að fara áfram í 8-liða úrslit og hér er því spáð að það takist.
Seðillinn
Noregur – Ísland: X (3,12)
Finnland – Sviss: X (3,06)
Heildarstuðull: 9,55