fbpx
Laugardagur 08.nóvember 2025
433Sport

Besta deildin: Markalaust í Eyjum

Victor Pálsson
Laugardaginn 5. júlí 2025 18:04

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er óhætt að segja að enginn hafi misst sig úr spennu yfir lokaleik dagsins í Bestu deild karla en spilað var í Eyjum.

Topplið Víkings spilaði þar við ÍBV í leik sem lauk með markalausu jafntefli á nýja gervigrasinu í Eyjum.

ÍBV mun væntanlega fagna þessu stigi gegn toppliðinu en Víkingar eru með þriggja stiga forystu eftir 14 umferðir.

Sex gul spjöld fóru á loft í leiknum en Víkingar voru töluvert líklegri í að skora heilt yfir.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið

Leikmaður Arsenal ekki að spila nóg til að komast í landsliðið
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“

Mynd: Hátt settur maður í bobba – „Hvað viltu fá fyrir að sofa hjá?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu

Svarar fyrir dónaleg skilaboð sem hún á að hafa sent á mann sem er í sambandi með samstarfskonu
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli

Tuchel útskýrir óvænt val í enska landsliðshópinn – Fékk góð meðmæli