fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Stelpurnar okkar halda utan eftir helgi – „Þetta er ekki generalprufa“

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 16:00

Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Íslenska kvennalandsliðið heldur til Serbíu eftir helgi og mætir heimakonum eftir viku í síðasta leik fyrir EM í Sviss.

Um vináttulandsleik er að ræða og kemur hann fimm dögum fyrir opnunarleik Íslands á EM gegn Finnum.

Í viðtali við 433.is á dögunum var Þorsteinn Halldórsson landsliðsþjálfari spurður út í þennan leik og hvernig hann myndi nálgast hann.

video
play-sharp-fill

„Þetta er ekki generalprufa, bara undirbúningur. Við munum ekki sjá alla sömu hluti og á EM,“ sagði Þorsteinn.

„Við vinnum samt að ákveðnum þáttum og svo snýst þetta um að leikmenn sem spiluðu lítið í síðasta landsliðsglugga fái mínútur til að vera betur undirbúnir fyrir EM.“

Ísland er einnig í riðli með Noregi og heimakonum Sviss í riðlinum. Markmiðið er skýrt, að fara upp úr riðlinum og í 8-liða úrslit í annað skiptið í sögunni.

Hér í spilaranum að ofan má sjá umrætt viðtal við Þorstein, en það sneri aðallega að vali á leikmannahópnum fyrir EM, sem og mótinu sem framundan er.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun
Hide picture