fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Sjáðu magnað aukaspyrnumark Messi í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 13:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lionel Messi hefur engu gleymt og skoraði hann frábært aukaspyrnumark fyrir Inter Miami í sigri á Porto á HM félagsliða í gær.

Inter Miami er með 4 stig og í flottum málum eftir tvo leiki í riðlinum. Leikurinn í gær vannst 2-1 og var umrætt mark Messi sigurmark leiksins, en Porto hafði komist yfir.

Þetta var 68. aukaspyrnumark Messi á ferlinum fyrir félagslið og landslið. Markið er hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun