fbpx
Fimmtudagur 06.nóvember 2025
433Sport

Albert sæmdur Fálkaorðunni

Helgi Fannar Sigurðsson
Föstudaginn 20. júní 2025 09:30

Mynd: Forseti.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Albert Eymundsson, sem gegnt hefur ýmsum trúnaðarstörfum fyrir knattspyrnuhreyfinguna í gegnum árin og sat m.a. í stjórn KSÍ 1992-1998, er á meðal þeirra 15 einstaklinga sem Forseti Íslands sæmdi heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu við hátíðlega athöfn á Bessastöðum á 17. júní.

Albert, sem er einnig fyrrverandi skólastjóri, hlýtur heiðursmerkið „fyrir framlag til mennta-, íþrótta- og ungmennafélagsstarfa í heimabyggð“ að því er segir í tilkynningu frá forsetaembættinu.

Nánar á vef Forsetaembættisins

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna

Wenger uppljóstrar um loforð sem Liverpool gaf Wirtz – Munu að öllum líkindum svíkja það núna
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt

Ronaldo opinberar hvernig hann bað Georginu – Er ekki rómantískur og gerðist um miðja nótt
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn

Jóhann Berg snýr aftur í landsliðshópinn
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Albert mætti í Landsrétt í morgun

Albert mætti í Landsrétt í morgun