fbpx
Sunnudagur 14.desember 2025
433Sport

Ratcliffe hækkar miðaverð – Nokkuð umdeilt eftir hörmungar síðustu leiktíðar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 19. júní 2025 09:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hefur ákveðið að hækka miðaverð á Old Trafford þrátt fyrir hörmungar gengi liðsins á liðnu tímabili.

Um er að ræða miða sem fara í lausa sölu, það eru ársmiðar sem skilað er inn fyrir ákveðna leiki.

United kynnir í fyrsta sinn þrjár flokka af leikjum, fer það eftir andstæðingum hvað verðið verður.

Sir Jim Ratcliffe stjórnandi félagsins og einn eigandi hefur verið að taka hressilega til í rekstrinum.

Er hann að reyna að lækka kostnað en á sama tíma að auka tekjur og er þetta einn liður í því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Í gær

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun

Hefur jafnað sig af meiðslum en er nú matareitrun
433Sport
Í gær

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann

Lofsyngur viðhorf Rashford – Ekki tekið ákvörðun hvort þeir kaupi hann
433Sport
Í gær

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“

Stefán skefur ekki af því – „Held að það sé ekki hægt að finna mikið auðvirðilegri persónu“
433Sport
Í gær

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram

Skoða það að semja við Antonio sem er staðráðinn í að halda áfram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Salah snýr aftur

Salah snýr aftur
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum

Hvetur Salah til að ræða við Messi um lífið og tilveruna í Bandaríkjunum