fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Standa fastir á sínu og neita að selja hann nema fyrir himinhá fjárhæð

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 17:00

Hugo Ekitike fagnar Frakklandsmeistaratitlinum á sínum tíma með PSG. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Frankfurt mun ekki selja framherjann eftirsótta Hugo Ekitike nema einhver gangi að verðmiða hans.

Þetta segir Markus Krosche, yfirmaður knattspyrnumála hjá Frankfurt, en Ekitike hefur til að mynda verið orðaður við Chelsea undanfarið.

„Ef enginn greiðir uppsett verð verður hann bara áfram. Við þurfum ekki að selja hann,“ segir Krosche, en talið er að verðmiðinn sé um 85 milljónir punda.

Ekitike átti ansi gott tímabil með Frankfurt. Hann kom frá PSG í fyrra og skrifaði undir fimm ára samning. Þýska félaginu liggur því ekki á að selja.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun