fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Rashford í orðaskiptum við netverja eftir að hafa birt mynd af sér þar sem hann sagðist vera glaður

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 19:00

Rashford á leiknum

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður vel aftur,“ skrifar Marcus Rashford sóknarmaður Manchester United sem er laus við meiðsli og getur farið út á völl aftur.

Rashford var á láni hjá Aston Villa á síðustu leiktíð en verður ekki keyptur þangað.

Rashford þarf að finna sér nýtt félag í sumar en United vill losna við hann en Barcelona hefur sýnt honum einhvern áhuga.

Einn netverji og stuðningsmaður United var ekki sáttur við þessa færslu Rashford. „Hann birtir þessa mynd á hverju undirbúningstímabili, svo fer hann yfir hálfan hnöttinn til að sjá boxbardaga á miðju tímabili,“ skrifar netverjinn og bætir meira við.

Rashford ákvað svara þessu á X-inu góða. „Mér líður vel af því að ég er laus við meiðsli vinur,“ skrifaði Rashford.

Framherjinn hefur alla tíð verið samningsbundinn United en samband hans og stuðningsmanna félagsins hefur súrnað hratt síðustu ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun