fbpx
Miðvikudagur 05.nóvember 2025
433Sport

Myndband: Trent tjáir sig í fyrsta sinn sem leikmaður Real Madrid – Spænskukunnátta hans vekur athygli

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 11:55

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Trent Alexander-Arnold var í dag kynntur til leiks hjá Real Madrid. Hann kom skemmtilega á óvart því að tala spænsku er hann tjáði sig í fyrsta sinn sem leikmaður félagins.

Trent kemur á frjálsri sölu frá Liverpool. Real Madrid greiddi enska félaginu þó 10 milljónir punda fyrir að fá hann fyrr til sín og taka þátt í HM félagsliða.

„Þetta er draumur að rætast. Ég er svo stoltur af því að vera hérna. Ég veit að þetta er Real Madrid og hér eru gerðar miklar kröfur en ég mun gefa allt sem ég á,“ sagði Trent meðal annars í dag.

„Það kom ekkert annað til greina en Real Madrid ef ég ætlaði um annað borð að skipta um félag eða ekki. Það hefur alltaf verið þannig.“

Trent mun klæðast treyju númer 12 hjá Real Madrid, líkt og áður hefur komið fram. Hér að neðan má sjá ræðu hans frá því í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann

Gengið í gegnum endurnýjun lífdaga og Manchester United íhugar nú að fá hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“

Ronaldo uppljóstrar um leyndarmál á bak við trúlofunina – „Þá komu börnin mín inn“
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld

Varpar sprengju fyrir stórleikinn á Anfield í kvöld
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins

Ronaldo hrósar Arsenal í hástert – Var nálægt því að fara til félagsins
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi

Gagnrýnir þessa fjóra leikmenn United og segir að þeir eigi að bera liðið uppi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun

Davíð Smári skrifar undir í Njarðvík á morgun