fbpx
Fimmtudagur 31.júlí 2025
433Sport

Hætta við að kaupa Sancho – Kostunum fækkar fyrir United að losna við hann

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 12. júní 2025 20:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jadon Sancho kantmaður Manchester United þarf að finna sér nýtt félag í sumar eftir að Chelsea vildi ekki borga launapakka hans.

Sancho var á láni hjá Chelsea sem hafði forkaupsrétt á honum en ekki náðust samningar um kaup og kjör.

Dortmund var sagt skoða það að kaupa Sancho aftur í sumar en nú er sagt frá því að þýska félagið sé hætt við það.

Sancho kom til United frá Dortmund árið 2021 fyrir 75 milljónir punda en hefur aldrei fundið sig á Old Trafford.

Lið í enska boltanum eru sögð skoða hann og eru Aston Villa, Newcastle og West Ham sögð skoða málið. Þau hafa hins vegar ekki efni á launum hans.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Holding færir sig nær Sveindísi

Holding færir sig nær Sveindísi
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum

Laumuðust inn í skjóli nætur og skildu þessa mynd eftir í Kópavoginum
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi

Andri Fannar staðfestur í Tyrklandi
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sádarnir vilja stórstjörnuna

Sádarnir vilja stórstjörnuna
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum
Staðfesta komu Xhaka
433Sport
Í gær

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho

Leikmaður Liverpool hafnaði Mourinho
433Sport
Í gær

Högg í maga United

Högg í maga United