fbpx
Mánudagur 03.nóvember 2025
433Sport

Hjörvar ráðleggur Gylfa hvernig hann getur fundið taktinn – „Þá verður hann að hafa gaman af þessu“

433
Þriðjudaginn 3. júní 2025 13:02

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hjörvar Hafliðason, sjálfur Dr. Football segir að Gylfi Þór Sigurðsson verði að finna gleðina aftur til að ná sér á flug með Víkingi.

Gylfi gekk í raðir Víkings fyrir tímabilið og hefur skorað eitt mark í fyrstu níu leikjunum sínum í Bestu deildinni.

„Ég held að eitt sem Gylfi þarf að pæla í, ef hann ætlar að vera áfram í fótbolta 36 ára. Þá verður hann að hafa gaman af þessu, svona líkamstjáning var eins og það væri ekki nein biluð gleði,“ sagði Hjörvar Hafliðason stjórnandi Dr. Football.

Hrafnkell Freyr Ágústsson sérfræðingur þáttarins segist sjá sömu hluti og hann sá hjá Val síðasta sumar. „Mér finnst þetta sama og var í gegnum 8-9 leikja törn hjá Val undir lokin í fyrra, baða út höndum og yppa öxlum. Mér finnst þetta ekki búið að vera gott.“

Hjörvar segir að Gylfi þurfi að gefa af sér og njóta leiksins. „Hann þarf að gefa meira af sér, maður þarf að upplifa að hann hafi gaman af þessu. Það er ekki gaman að tapa leikjum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri

Eru áhugasamir um Kane sem er opinn fyrir nýju ævintýri
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira

Balotelli fagnar því að þjálfari Mikaels hafi verið rekinn um helgina – Þolir ekki Vieira
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“

Heimi Guðjónssyni heitt í hamsi – „Svo mætir Arnar Sveinn, grjóthaltu bara kjafti“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti

Van Dijk svarar Wayne Rooney og sakar hann um leti
433Sport
Í gær

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í

Sprakk loks út hjá Rúnari – Nefnir nokkur lykilatriði sem spiluðu inn í
433Sport
Í gær

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið

Nýr leikmaður United fær stuðningsmennina á sitt band – Mynd frá því þegar hann var þriggja ára fer í loftið