fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Áhyggjufull eftir þessa færslu kærustunnar – ,,Við munum aldrei ganga ein“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 3. júní 2025 19:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stuðningsmenn Liverpool eru áhyggjufullir eftir færslu sem kona að nafni Gera Ponce birti á Instagram síðu sína.

Gera er kærasta sóknarmannsins Luis Diaz sem er mikið orðaður við brottför frá Liverpool og gæti vel verið að kveðja í sumar.

Gera virtist birta kveðjubréf til stuðningsmanna Liverpool þar sem hún þakkaði allan þann stuðning sem fjölskylda þeirra hefur fengið eftir komu til borgarinnar.

,,Ég vil þakka ykkur fyrir alla þá ást sem þið hafið sýnt okkur og leyft okkur að líða eins og heima hjá okkur,“ sagði Gera á meðal annars.

,,Að vera hluti af þessum stuðningsmannahópi eru forréttindi – það jafnast ekkert á við ykkur. Samband okkar er djúpt og sterk og við munum aldrei ganga ein.“

Þetta bendir til þess að Diaz sé að kveðja í sumarglugganum en Barcelona ku hafa mikinn áhuga á hans þjónustu.

Færslu hennar má sjá hér.

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Gera Ponce (@gera25ponce)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea