Það eru boðaðar nokkuð miklar breytingar á Anfield í sumar og búist er við að Jeremie Frimpong og Florian Wirtz verði leikmenn félagsins á næstu dögum.
Búist er við að Liverpool reyni að kaupa framherja í sumar og núna er Julian Alavarez nefndur til sögunnar.
Alvarez var seldur frá Manchester City til Atletico Madrid síðasta sumar og gerði vel á Spáni.
Þá er Miloz Kerkez vinstri bakvörður Bournemouth sagður nálgast Liverpool og meistararnir ætla því að styrkja sig nokkuð mikið.
Svona gæti byrjunarlið Liverpool litið út ef þetta gengur allt eftir.