fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Eigandi Forest sagði Carragher að fara til fjandans

Victor Pálsson
Sunnudaginn 25. maí 2025 09:26

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eins og margir vita þá má Gary Neville ekki mæta á City Ground í dag á leik Nottingham Forest og Chelsea.

Ástæðan er blóðheitur eigandi Forest sem fékk gagnrýni frá Neville á dögunum sem hann er afskaplega ósáttur við.

Neville átti að mæta á þennan lokaleik liðanna og lýsa honum áður en Sky Sports tilkynnti honum að hann væri ekki velkominn á völlinn.

Evangelos Marinakis, eigandi Forest, er engum líkur en hann hefur einfaldlega meinað Neville aðgang að vellinum.

Jamie Carragher, samstarfsmaður Neville, tjáði sig um málið en hann ræddi stuttlega við eigandann umdeilda.

,,Hann sagði við mig að það væri í lagi að ég myndi lýsa leiknum en að ég mætti ekki koma nálægt grasinu,“ sagði Carragher.

,,Ég sagði við hann að ég myndi ekki mæta ef Gary fengi ekki aðgang – hann svaraði og sagði mér að fara til fjandans!“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur

Guðlaugur Victor aftur til Danmerkur
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu

Staðfesta andlát 59 ára gamals manns í yfirlýsingu
433Sport
Í gær

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika

Besta deildin: Dramatískt jöfnunarmark í Kaplakrika
433Sport
Í gær

Orri Steinn hetja Sociedad

Orri Steinn hetja Sociedad
433Sport
Í gær

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu

England: Tryggði stig gegn United með sinni fyrstu snertingu
433Sport
Í gær

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth

Guðlaugur Victor rifti við Plymouth