fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Leeds vann deildina og Guðlaugur Victor féll – Luton féll annað árið í röð

Victor Pálsson
Laugardaginn 3. maí 2025 18:58

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Leeds hefur tryggt sér sigur í ensku Championship deildinni en lokaumferð deildarinnar fór fram í dag.

Leeds vann lið Plymouth 2-1 á útivelli en það síðarnefnda er fallið í þriðju efstu deild eftir tapið.

Guðlaugur Victor Pálsson er leikmaður Plymouth og hvort hann haldi áfram að spila með liðinu í þeirri deild er óljóst.

Luton er einnig fallið sem kemur mörgum á óvart en liðið var í ensku úrvalsdeildinni á síðasta tímabili.

Burnley fer upp ásamt Leeds en bæði lið eru með 100 stig – Leeds er hins vegar með betri markatölu.

Sheffield United, Sunderland, Coventry og Bristol City fara í umspil um að komast í efstu deild.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi

Á leið í dönsku úrvalsdeildina fyrir sjö milljónir evra eftir langa dvöl á Englandi
433Sport
Í gær

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu

Tjáir sig um alla þá gagnrýni sem hann hefur fengið í fjölmiðlum – Hélt framhjá eiginkonunni og eignaðist börn með annarri konu